Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, en hann þýddi bókina Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út. Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.

Hernaðarlist Meistara SunHlustað

12. feb 2020