Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna. Það eru þau Rebekka Þráinsdóttir og Jón Thoroddsen sem lesa. Það er Kristín Guðrún Jónsdóttir, dósent við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands sem valdi sögur til birtingar í bókinni, þýddi þær og skrifaði inngang. Ritstjóri er Ásdís R. Magnúsdóttir prófessor. Útgefandi er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Örsögur frá Rómönsku-AmeríkuHlustað

25. mar 2020