Þórdís Edda Jóhannesdóttir, sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar, fjallar um dr. Lars Lönnroth, en hann verður sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands við athöfn í Hátíðasal skólans fimmtudaginn 23. september kl. 15.