Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Fyrsta hefti Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar, á árinu 2020 er komið út og umfjöllunarefni þess eru náttúruhvörf, samband fólks og dýra. Í inngangi segir að vaktar séu upp aðkallandi spurningar er varða loftslagsbreytingar, fækkun dýrategunda, umhverfissiðfræði og sjálfbærni. Hugvarp ræddi við þemaritstjóra heftisins, þau Kötlu Kjartansdóttur, doktorsnemi í safnafræði og Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði.

Samband fólks og dýraHlustað

19. maí 2020