Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Rósa María Hjörvar og Vera Knútsdóttir ræða um málstofuna Hetjur, kreppur og heimsveldi sem haldin verður á Hugvísindaþingi 2023. Þar verður hugað að dæmum úr samtímabókmenntum um hetjur í fjölbreyttu samhengi.
Hugvísindaþing 2023: Hetjur, kreppur og heimsveldi