Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Út er komin bókin Hugmyndaheimur Páls Briem, en í hana skrifa sjö sagnfræðingar um Pál Briem, sýslumann og þingmann. Hugvarp ræddi við ritstjóra bókarinnar, sagnfræðingana Ragnheiði Kristjánsdóttur og Sverri Jakobsson. Í bókarkynningu segir að Páll sé einn áhrifamesti stjórnmálamaður Íslands á seinni hluta 19. aldar, en framlag hans til stjórnmála- og hugmyndasögu Íslendinga hafi verið vanmetið. Við byrjuðum á því að spyrja hver Páll hefði verið og hvers vegna hann væri ekki fyrirferðarmeiri í sögubókum.

Hugmyndaheimur Páls BriemHlustað

13. maí 2020