Hundsvit

Hundsvit

Þættirnir koma ört út núna hjá okkur í fyrstu en í þessum þætti ætlum við að fara yfir sögu, helsti einkenni og möguleg vandamál hunda í tegundahópum 1- 3. Hver hundur er einstakur vegna umhverfisáhrifa sem hann hefur orðið fyrir í gegnum líf sitt, en genin og framræktun hverrar tegundar og hvers tegundahóps leggur alltaf grunnstefið að því hvernig hund við eignumst þegar við veljum okkur hundategund.  Von er á fleiri þáttum um hina tegundahópana! 

Hvað einkennir hundinn minn? - Tegundahópar 1 - 3Hlustað

19. maí 2021