Þáttur vikunnar er upptaka af live ùtsendingu þar sem viđ ræddum málefni líđandi stundar, fréttir frá fjölmidlum, slúđur af samfélagsmidlum og fleira. Þær hugleidingar sem koma fram í þættinum eru adeins okkar hugleidingar en ekki stađreindir. Viđ minnum á ađ allir eru saklausir uns sekt er sönnuđ og viđ hvetjum hlustendur til ad gera sína eigin heimildavinnu því allt sem þú heyrir er líklega lygi !