Karlie var 16 ára þegar hún hvarf árið 2018 eftir að hafa reykt marijuana í partý með vinum sínum og upplifað ofsahræðslu, ofskynjanir og vanlíðan. Hún er talin hafa farið heiman frá sér að morgni 13 okt, 2018 enn í vímu en ekkert hefur spurst til hennar síðan.