Hylurinn Hlaðvarp

Hylurinn Hlaðvarp

Feðgarnir Bjarni Höskuldsson og Guðmundur Helgi eru viðmælendur Hylsins þessa vikuna. Þeir sem að þekkja til þeirra feðga geta ímyndað sér hvað var rætt. Laxá í Þyngeyjarsýslu rennur um æðar þessara manna og með örfáum undantekningum eina áin sem þeir veiða. Köfum í Hyljum Laxár og kynnumst silungnum í Laxárdal betur. Bjarni fræðir okkur þó einnig um söguna af lengsta laxastiga Evrópu og áformum manna að gera Laxárdal og Mývatnssveit að laxveiði svæði. Svo ferðumst við um sveitir Englands með Gumma og hann segir okkur frá reynslu sinni af urriða veiði þar. Njótið !!

#35 Bjarni & GuðmundurHlustað

10. feb 2022