Hylurinn Hlaðvarp

Hylurinn Hlaðvarp

Að þessu sinni tókum við hús á Þorsteini Guðmundssyni veiðistjóra á Deplum í Fljótum. Hús er orð sem að illa nær að lýsa aðstöðunni að Deplum og var gaman að labba þar um með Þorstein. Settumst að lokum niður og fórum yfir hans starf við Depla, sögu hans sem veiðimanns og margt fleira. Steini “Rock” er einstaklega skemmtilegur og þægilegur náungi og nutum við þess í botn að spjalla við hann. Takk fyrir að taka á móti okkur. Njótið !

#36 Þorsteinn GuðmundssonHlustað

17. feb 2022