Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Þetta er sagan af Jóhönnu af Örk eða stúlkunni sem kölluð var Mærin frá Orléans. Hún var aðeins sautján ára þegar hún leiddi her konungs til sigurs í hundrað ára stríðinu í Frakklandi á fimmtándu öld. Í dag er Jóhanna goðsögn, þjóðhetja í Frakklandi og dýrlingur í kaþólskri trú því henni tókst að gera það það sem þótti vera óhugsandi! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.

Jóhanna af ÖrkHlustað

02. des 2021