Tutankhamun var krýndur faraó yfir öllu Egyptalandi þegar hann var 8 eða 9 ára gamall og ríkti þangað til hann dó, aðeins 18 eða 19 ára. Þá var hann gerður að múmíu sem fannst árið 1922, rúmlega 3300 árum eftir að hann lést! Þetta er saga af fjársjóðsleit, múmíum og forn-egypskum guðum.
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir