Í þessum þætti tölum við um erfiðu tímabilin ... Þegar við "förum út af sporinu" og upplifum að við séum búin að klúðra öllu. Afhverju getum við ekki haldið okkur við það sem í alvöru hjálpar okkur?
Afhverju "skemmum" við fyrir okkur & hvernig getum við í staðinn hvatt okkur áfram?Vaktir þú á nóttunni því þá nærðu loksins að gera það sem þig langar að gera?
Leitar þú í öryggishegðun&mynstur; til að forðast það sem þú þarft að gera eða til að gleyma stanslausa kvíðanum í maganum í smá stund? Það eru ástæður fyrir þessu öllu sem er virkilega áhugavert að velta fyrir sér & komast að því afhverju við virkum eins og við gerum.