Í þessum þætti förum við yfir skaðleg mynstur í vinasamböndum. Það er mikilvægt að þekkja og kunna að greina hegðun sem við viljum ekki - Hvort sem það er í sjálfum okkur eða öðrum. Sömuleiðis er okkur frjálst að brjóta upp þetta mynstur, breyta því eða alfarið taka það í burtu. Frelsið er ótrúlegt! En, ábyrgðin er okkar. Við breytum ekki öðrum, við breytum bara sjálfum okkur.
Fylgstu með á instagram!
#INGIBJÖRGPODCAST