Jákastið

Jákastið

Gestur minn þessa vikuna er Guðmundur Magnússon, Gummi Magg. Gummi er leikmaður Fram í knattspyrnu og fórum við yfir fótboltasumarið 2024 í þessum fótbolta special þætti af Jákastinu. Það var frábært, gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Gumma. Þú ert frábær! Ást og friður. 

#149 Guðmundur Magnússon (Gummi Magg) fótbolta specialHlustað

02. apr 2024