Karfan

Karfan

Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer KR-ingurinn Páll Kolbeinsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.Páll var á sínum tíma einn besti bakvörður Íslands, en á feril sínum 1981 til 1998 lék hann fyrir tvö lið, KR, Tindastól og University of Wisconsin–Oshkosh Titans í bandaríska háskólaboltanum. Þá lék hann frá 1986 til 1992 43 leiki fyrir íslenska landsliðið. Besta tímabil Páls var líklega 1989-90, en þá var hann valinn leikmaður ársins eftir að hafa leitt sína menn í KR til Íslandsmeistaratitil. Samhliða feril sínum sem leikmaður fór hann einnig að þjálfa, en hjá Tindastóli og KR var hann í nokkur ár þjálfari meistaraflokks.Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.

Fyrstu fimm: Páll KolbeinssonHlustað

02. jún 2024