Karfan

Karfan

Aukasendingin fékk Mumma Jones til þess að ræða úrslitakeppni Subway deilda karla og kvenna, fyrstu deilda karla og kvenna, leikmenn erlendis, fréttir vikunnar og margt fleira.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

Aukasendingin: Þjálfarakapallinn, auðmjúkur Kane og ÍR aftur í SubwayHlustað

15. maí 2024