Karlaklúbburinn

Karlaklúbburinn

Létt yfirferð á því hvað nýjustu rannsóknir í markaðsmálum segja eftir að Covid19 faraldurinn braust út. Hvernig eru neytendur að breyta háttum sínum og hvað geta markaðsstjórar gert til þess að bregðast við gjörbreyttum heimi. Viðar Garðarsson fer yfir nokkur atriði.

Karlaklúbburinn 002 27MAR20Hlustað

05. apr 2020