Koma svo!

Koma svo!

Í tuttugasta og öðrum þætti Koma svo! er rætt við Halldór Reynisson, guðfræðing, MA í fjölmiðlafræði og markaðsfræðigrúskara. Hann hefur starfað sem blaðamaður, forsetaritari, prestur og nú siðast sem verkefnisstjóri fræðslu- og upplýsingasviðs Biskupsstofu. Er einhver æðri máttur sem leiðir mann áfram í lífinu? Stjórnum við ferðalaginu? Hvað varð til þess að sorgin var meginuppstaða starfsævinnar? Eru Íslendingar góðir að syrgja?

Koma svo! - Lífið, missir og sorgHlustað

01. feb 2020