Í ellefta þætti Koma svo! er rætt við Pálmar Ragnarsson, Bs. í sálfræði og Ms. í viðskiptafræði, fyrirlesara um jákvæð samskipti á vinnustöðum, í skólum og íþróttafélögum. Hvernig varð hann einn vinsælasti fyrirlesari Íslands? Var það skrifað í skýin?