Koma svo!

Koma svo!

Í áttunda þætti Koma svo! er rætt við Gróu Ásgeirsdóttur, viðskiptafræðing, verkefnastjóra hjá Flugfélagi Íslands og eina af upphafskonum átaksins "Á allra vörum".  Hún greindist með brjóstakrabbamein, leit á það sem verkefni og náði bata. Í þessu ferli kom upp sú hugmynd að styðja söfnunarátak fyrir nýrri vél til að greina betur brjóstakrabbamein. Lítil hugmynd þróaðist og "Á allra vörum" varð til og síðan þá hafa safnast millljónir fyrir góðum málefnum.

Koma svo! - Á allra vörum, VAKNAÐU!Hlustað

12. okt 2019