Í tólfta þættir Koma svo! er rætt við Ævar Þór Benediktsson, leikara, rithöfund og (áhuga) vísindamann. Ævar Þór er margverðlaunaður höfundur og í höfði hans leynist ýmislegt sem á eftir að líta dagsins ljós. Forvitnin rekur hann áfram og sem betur fer því börn á öllum aldri fá að njóta sköpunar hans.