Koma svo!

Koma svo!

Í fjórtánda þætti Koma svo! er rætt við Yrsu Sigurðardóttur, verkfræðing og einn fremsta rithöfund Íslands. Ævintýrið byrjaði þegar Yrsa skrifaði barnabók fyrir son sinn þegar þau áttu heima í Kanada. Eftir fimm barnabækur og góða pásu nálgaðist bókaútgefandi hana og spurði hvort hún gæti ekki hugsað sér að skrifa glæpasögur. Siðan eru liðin mörg ár!

Koma svo! - Lestur eykur víðsýni!Hlustað

23. nóv 2019