Koma svo!

Koma svo!

Í sautjánda þætti Koma svo! er rætt við Kristínu Dóru Ólafsdóttur, myndlistarkonu og listkennara, um Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum. Essið fæddist í félagsmiðstöðinni Frosta og er hluti af MA verkefni Kristínar Dóru frá Listkennsludeild LHÍ 2019. Í Essinu er áhersla lögð á bætta sjálfsþekkingu, aukið sjálfstraust, skapandi skissuvinnu, skapandi skrif og bætta jákvæða sjálfsmynd. 

Koma svo! - EssiðHlustað

14. des 2019