Í sjöunda þætti Koma svo! er rætt við Hrönn Bjarnadóttur, viðskiptafræðing, næstum því hjúkrunarfræðing og með meistarapróf í markaðsfræðum, um barnseignir. Er sjálfgefið að allir geti eignast barn? Eru valmöguleikar þegar kemur að arfgengum sjúkdómum?