Koma svo!

Koma svo!

Í tíunda þætti Koma svo! er rætt við Rósu Gunnarsdóttur, kennara, doktor í menntunarfræðum og félaga í BACA um tækifærin í lífinu. Rósa ætlaði að verða hjartaskurðlæknir eða kokkur, endaði sem kennari þar sem hún uppgötvaði nýjar víddir í lífinu. Forvitnin, ofvirknin og athyglisbresturinn fann sinn farveg og nýsköpun varð hennar ær og kýr. Nýsköpunin hefur leitt Rósu á stórskemmtilega vegferð um allan heim. Dr. Granny er alveg me´etta!

Koma svo! - Dr. Granny jarðsett í karateHlustað

26. okt 2019