Koma svo!

Koma svo!

Í tuttugasta þætti Koma svo! er rætt við Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, teiknara og rithöfund, um það sem einkennir hana, ímyndunaraflið og afkastagetuna. Hún hefur myndlýst fjölda barnabóka og námsefni, haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Frá því að fyrsta bók Bergrúnar, Vinur minn, vindurinn, kom út haustið 2014 hefur hún verið iðin við kolann, sent frá sér mikið efni og fengið margvísleg verðlaun. Hvaða þýðingu hafa samt myndir fyrir bækur? Erum við Íslendingar bókaþjóð eða orðaþjóð? 

Koma svo! - Teiknari, hvernig vinna er það?Hlustað

18. jan 2020