Koma svo!

Koma svo!

Í þrettánda þætti Koma svo! er rætt við Gyðu Dröfn Tryggvadóttur, sem er með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) og einnig hefur lokið námi í meðvirknifræðum Piu Mellody, sem skoða áhrif fjölskyldunnar á uppvöxt okkar og  þroskaferil. Hvað er meðvirkni og hverjar eru orsakir og afleiðingar hennar?

Koma svo! - MeðvirkniHlustað

16. nóv 2019