Koma svo!

Koma svo!

Í átjánda þætti Koma svo! er rætt við Gísla Ólafsson, uppeldis- og menntunarfræðing og forstöðumann í frístundaheimilinu Glaðheimum. Er rangt að vera fáránlega lengi að klára nám? Hvað er það við krakka sem gerir þau fáránlega skemmtileg fyrirbæri? Hvernig er að vera í samsettri fjölskyldu? Er alltaf tekið tillit til barnanna? Er sameiginlegt dagatal lífsnauðsyn?

Koma svo! - Krakkar eru fáránlega skemmtileg fyrirbæriHlustað

21. des 2019