Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir er vísisfjárfestir hjá Brunni Ventures sem fjárfestir í fjölbreyttum sprotafyrirtækjum. Margrét sagði mér frá sinni vegferð, hvernig hún hefur fengið frábær atvinnutækifæri, hverju þau eru að leita að hjá Brunni og hvaða ráð hún gefur frumkvöðlum.
Frekari upplýsingar um Brunn má finna á www.brunnurventures.com
20. VÍSISFJÁRFESTINGAR SNÚAST MEIRA UM EQ EN IQ - Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, vísisfjárfestir hjá Brunni Ventures