Andrea Róbertsdóttir er framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Hún hefur trölla trú á íslenskri kvenorku og konum sem hvetja hvora aðra til góðra verka. Andrea ræddi við mig um sína vegferð, mikilvægi tengslanetsins, konur í nýsköpun og fjölbreytileika atvinnulífsins.
18. ÞAÐ ÞARF AÐ SETJA KONUR Á DAGSKRÁ - Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA