Konur í tækni

Konur í tækni

Konur í tækni er hlaðvarp Vertonet, samtaka kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Í þáttunum deilum við sögum af konum í tækni, ræðum starfsferilinn sem þær hafa byggt upp, áskoranir sem þær hafa staðið frammi fyrir og af hverju þær elska að vinna í kringum tækni. Þátturinn er ýmist á íslensku eða ensku eftir því hvaða tungumál gestur þáttarins talar. Umsjón hefur Hildur Óskarsdóttir. Konur í tækni (Women in Tech) is a podcast by Vertonet, a non-profit organization of women in IT in Iceland. The show is either in Icelandic or English, depending on the language the guest of the show prefers.

  • RSS

31. Auður Ösp Ólafsdóttir, markaðsklappstýraHlustað

05. des 2024

30. Ásdís Eir Símonardóttir, driffjöður átaksverkefnis Vertonet og sjálfstætt starfandi ráðgjafi Hlustað

07. nóv 2024

29. Valeria R. Alexandersdóttir, forstöðukona tækniþjónustu Ljósleiðarans Hlustað

13. okt 2024

Hvað er framundan hjá Vertonet?Hlustað

23. jún 2024

28. Joice Tae Ozaki, VP of Product at ControlantHlustað

31. maí 2024

27. Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns, frumkvöðull og framkvæmdastjóri Hlustað

29. apr 2024

26. Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis VertonetHlustað

26. mar 2024

25. Helga Björk Árnadóttir, deildarstjóri hjá rekstrarlausnasviði AdvaniaHlustað

29. feb 2024