Þátturinn er í boði World Class, Eimskip og Reykjavík Foto! Í þættinum deilir Villi reynslunni sinni af þunglyndi og kvíða. Við förum yfir æskuna, flutning til Íslands, höfnun frá LHÍ, að fara til sálfræðings í fyrsta skipti og hvaða verkfæri hann nýtir sér í dag.