Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Ási er sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni og sérhæfir sig í ýmsum kvíðavanda. Í þættinum útskýrir hann hvernig flughræðsla birtist og viðhelst af mismunandi ástæðum, hvað eru óhjálpleg viðbrögð við flughræðslu og hvað sé hægt að gera til ná bata.