Kvíðakastið

Kvíðakastið

Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Tómas Páll er einn af eigendum og sálfræðingur á Kvíðaklíníkinni og sérhæfir sig í meðferðum kvíðaraskanna. Í þættinum tölum við meðal annars um ferlið að fara í greiningu og í meðferð við kvíðaröskunum, áskoranir sem koma fram í meðferð og hvernig kvíði getur haft áhrif á sjálfsmyndina.

75. Tómas Páll - Meðferð kvíðaraskannaHlustað

25. jún 2024