Kvíðakastið

Kvíðakastið

Þátturinn er í boði World Class, Eimskip og Reykjavík Foto! Í þættinum fræðir Þorkatla okkur um hvernig hún nýtir dýr í sinni meðferðarvinnu, kosti þess og áskoranir. Þorkatla er sálfræðingur og rekur sálfræðistofuna Hlöðuloftið í Hafnarfirði en veitir líka viðtöl á Lífsgæðasetrinu St. Jó.

65. Þorkatla Elín Sigurðardóttir - Nálægð við dýr í sálfræðimeðferð barnaHlustað

29. des 2023