Kvíðakastið

Kvíðakastið

Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Aldís Þorbjörg er sálfræðingur hjá Líf og sál. Í þættinum fræðir Aldís okkur um para- og kynlífsráðgjöf, skilgreinir kynlífsvanda, ásamt því að fara yfir algengi og helstu úrræði sem eru í boði. Hún svarar líka nokkrum spurningum hlustenda.

68. Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir - KynlífsvandiHlustað

05. mar 2024