Læknaspjallið

Læknaspjallið

Í þessum þætti fengum við hana Sigurveigu Pétursdóttur, barnabæklunarlækni, til okkar í spjall. Við ræddum um allt milli himins og jarðar, m.a. lífið, júdóferilinn, hvernig það var að læra í Svíþjóð, hvernig það er að vinna með börnum, hvað felst í rauninni í því að vera barnabæklunarlæknir og fleira, svo eitthvað sé nefnt.   Upphafsstef: Slaemi.  Logo: olafssonart.is  Styrktaraðillar:  Heilsa og útlit (heilsaogutlit.is) Nágrannar. Afsláttarkóði Nágranna er "laeknaspjallid" - veitir 15% afslátt (appið er hægt að nálgast í appstore og google play)

#6 Sigurveig Pétursdóttir - "Hvaða barnabæklunaraðgerðir eru þær flóknustu sem þið framkvæmið hér á landi?"Hlustað

20. maí 2021