Rætt er við Pétur Guðmann, réttarlækni, um æskuna sína, tónskáldsdrauminn, afhverju hann fór að starfa í kringum látið fólk og hvað felst í réttarlækningum almennt. Einnig var rætt um hvort það væri eitthvað til í því að réttarlæknar væru introvertar og hvaða starfstéttir Pétur vinnur náið með eins og t.d. lögreglunni og hvernig tilfinningin er að mæta á vettvang morðmála.
Upphafstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar: Heilsa og Útlit.
#7 Pétur Guðmann - "Hvernig var tilfinningin að kryfja lík í fysta sinn?"