Rætt er við Magnús Karl Magnússson, blóðlækni, um æsku sína, fjölskyldulífið og afhverju blóðlækningar urðu fyrst fyrir valinu. Einnig var talað um námið í Bandaríkjunum, ásamt leiðina að rannsóknarverkefnavinnu, hvernig er að starfa innan Íslenskrar Erfðagreiningar og afhverju kennsla í lyflæknisfræði við læknadeild HÍ tók í kjölfarið við.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar: Eirberg, Fætur Toga og Heilsa og útlit.
#5 Magnús Karl Magnússon - "Hvernig er að starfa við rannsóknir með sérfræðigrunn í blóðlækningum?"