Læknaspjallið

Læknaspjallið

Rætt er við Elfar Úlfarsson, heila- tauga- og mænuskurðlækni, um ákvörðunina að fara í læknisfræði, fjölskyldulífið í sérnáminu á Karólínska sjúkrahúsinu, leiðina að markmiðunum og almennt um hans líf. Við ákváðum að kynna okkur aðeins í upphafi þessa þáttar, en ef þið viljið sleppa kynningunni og fara beint í viðtalið, þá hefst það á 15:20 mínútu.   Upphafsstef: Slaemi Styrktaraðilar: Stuðlaberg heilbrigðistækni, WOK ON

#3 Elfar Úlfarsson - "Hvernig var að snerta heila í fyrsta sinn?"Hlustað

08. apr 2021