Læknaspjallið

Læknaspjallið

Rætt er við Hróðmar Helgason, barnahjartalækni, um lífið og leiðina að læknisfræðinni, ákvörðunina að stunda nám við Harvard háskólann í Boston og tímann sinn þar ásamt því að fara inn á tengsl mígrenis við hjartagalla í fólki, og hvernig það er að vinna með börnum.  Ef þið viljið fara beint í viðtalið og sleppa auglýsingunum, þá hefst það á 03:00 mínútu. Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar: Eirberg og Fætur toga. 

#4 Hróðmar Helgason - "Hvernig færðu börnin til að vinna með þér?"Hlustað

22. apr 2021