Læknaspjallið

Læknaspjallið

Rætt var við Þórólf Guðnason, sóttvarnarlækni og smitsjúkdómalækni barna, um flutninga á fyrstu árum lífsins, persónuna sem er Þórólfur, að elta drauminn ásamt því að elta ástina, hreinskilnina í starfinu í dag, hvernig það er að starfa í svona ábyrgðarmiklu starfi og ótal margt fleira sem gerði þennan merka einstakling að manneskjunni sem hann er í dag.   Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins:   Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur 20% afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.    Kjötbúrið á Selfossi.   Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni. 

#9 Þórólfur Guðnason - "Hvað felst í því að vera sóttvarnarlæknir?"Hlustað

10. ágú 2021