Landsbyggðir

Landsbyggðir

Arngrímur Brynjólfsson og Þorsteinn Vilhelmsson sigldu til landsins fyrr í mánuðinum með nýjum Vilhelm Þorsteinssyni EA. Karl Eskil Pálsson talaði við þá um sjómennsku, báðir eru þeir þaulreyndir skipstjórar.

#146 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 - Arngrímur Brynjólfsson og Þorsteinn VilhelmssonHlustað

27. apr 2021