Leðurblakan

Leðurblakan

Í afkimum stuttbylgju útvarpsins má stundum heyra upplestur einkennilegra talnaruna á hinum ýmsu tungumálum. Stöðvarnar sem útvarpa rununum eru kallaðar talnastöðvar og enginn veit í raun og veru hver útvarpar þeim eða hvaðan. Mjög sennilegar kenningar eru þó á lofti um tilgang þeirra.

1. þáttur - TalnastöðvarHlustað

23. sep 2019