Legvarpið

Legvarpið

Ljósmæðranemarnir Stefanía og Sunna fjalla um tabúið mikla, píkuna. Þær fara yfir orðræðuna, bleika skattinn og píku-pólitík og taka hlustendur í æsispennandi dróna-útskýnisferð um hin mögnuðu kynfæri kvenna. Þær fara yfir uppsetningu og virkni píkunnar og er umræðan stútfull af ótrúlegum staðreyndum og sögum sem margir tengja við. Þessi þáttur gagnast öllum þeim sem eru með píku, eiga einhver samskipti við hana eða eru almennt forvitnir um þetta magnaða líffæri sem hefur verið haldið úti í kuldanum of lengi. Komiði með!

Píku-Pælingar 1/2Hlustað

02. okt 2019