Legvarpið

Legvarpið

Ljósmæðranemarnir Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Í þessum þætti fjalla þær um pressuna sem mömmur verða fyrir í nútímasamfélagi. Hér má finna margar góðar pælingar um mömmuhópa, samanburð, kynjaveislur, áhrifavalda og kerru-meting svo eitthvað sé nefnt. Með í pælingum dagsins er hún Eva Sigrún Guðjónsdóttir, sem eignaðist sitt fyrsta barn í fyrra. Hún deilir sögum og vangaveltum á sinn einstaklega fyndna hátt og tekur umræðuna á óvæntar slóðir. Komiði með! -Hljóðvinnslu-ráðgjafi og upphafsstef: Stefanía Helga Sigurðardóttir

MömmupressanHlustað

29. ágú 2019