Legvarpið

Legvarpið

Ljósmæðranemarnir Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Í þessum þætti verður fjallað um áhrif kynferðisofbeldis á barneignarferlið. Ása Kristín Einarsdóttir kíkti í Legvarps-köku og kaffi en hún eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæplega tveimur árum. Ásamt því að vera mamma er Ása ein af skipuleggjendum Druslu-göngunnar, frístundasnillingur og mikil brandarakona. Hún segir okkur frá upplifun sinni af barneignarferlinu með erfiða reynslu í bakpokanum, og vegferð sinni í átt að bata. Upphafsstef: Stefanía Helga Sigurðardóttir

Áhrif kynferðisofbeldis á barneignarferliðHlustað

29. nóv 2019