Leiðin okkar allra

Leiðin okkar allra

Ólafur Teitur Guðnason er höfundur bókarinnar Meyjarmissir, en hefur starfað sem blaðamaður og ráðgjafi, síðast sem aðstoðarmaður ráðherra. Ólafur hefur ritstýrt bókum og er einnig höfundar bókanna Fjölmiðlar 2004, Fjölmiðlar 2005, Fjölmiðlar 2006 og Fjölmiðlar 2007 þar sem hann leitasðist við að greina fréttaumfjöllun íslenskra fjölmiðla með gagnrýnu hugarfari.Í þættinum ræða Ása Laufey og Bolli við hann um lífið og dauðann, Engilbjörtu Auðunsdóttur, meyjarmissi, félagsskapinn Ljónshjarta og hans eigin vegferð við úrvinnslu þess áfalls að missa lífsförunaut sinn langt fyrir aldur fram.

Björt mey og missir: Ólafur Teitur GuðnasonHlustað

17. des 2021